Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Eiríkur Jónsson frá Keldunúpi á Síðu, járnsm. Reykjavík 1882–1975

27 LAUSAVÍSUR
Eiríkur Jónsson var fæddur á Keldunúpi á Síðu, járnsmiður í Reykjavík. (Vestur-Skaftfellingar I, bls. 238; Morgunblaðið 5. okt. 1967 og 29. jan. 1975; Vestur-Skaftfellsk ljóð, bls. 135). Foreldrar: Jón Pálsson bóndi á Keldunúpi og kona hans Helga Eiríksdóttir. (Vestur-Skaftfellingar II, bls. 161 og 386-387).

Eiríkur Jónsson frá Keldunúpi á Síðu, járnsm. Reykjavík höfundur

Lausavísur
Andann hrímar eyðist þrá
Andinn tárast orka þver
Boðar fullið baugaslóð
Brýni kallinn bragasköfnung
Friðargrand ef finnum í
Hruð mér skall á hæla enn
Iðka pretti eyða sátt
Komdu aftur klukkan eitt
Kvikar æstur klárinn minn
Látum bruna leiðirnar
Lið í skyndi leggðu þekk
Máls í hreðum magnar sköll
Mikill fjandi mér varð á
Mörg er snjöll í hugans höll
Nú er ami nærri mér
Oft og lengi yrkirðu
Seggjum bjóða sómir þér
Sést á landi ljóða frjáls
Sólin gyllir grund og ál
Sögn ófagra segi ég þér
Verjast föllum valtur má
Vertu góði velkominn
Vildi Sóti veita mér
Vísubotn ei byggja má
Þó að hrelli þrásækin
Ætti ég þátt í ljóð og lag
Örbygð sóar allri ró