Erlingur Jóhannesson Hallkelsstöðum í Hvítársíðu | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Erlingur Jóhannesson Hallkelsstöðum í Hvítársíðu 1915–2007

ÁTTA LAUSAVÍSUR
Erlingur Jóhannesson fæddur 1915 á Hallkelsstöðum í Hvítársíðu, bóndi á Hallkelsstöðum. (Borgfirzkar æviskrár II, bls. 266; Héraðssaga Borgarfjarðar II, bls. 319; Borgfirðingaljóð, bls. 5). Foreldrar: Jóhannes Benjamínsson bóndi á Hallkelsstöðum og kona hans Halldóra Sigurðardóttir. (Borgfirzkar æviskrár V, bls. 203-204).

Erlingur Jóhannesson Hallkelsstöðum í Hvítársíðu höfundur

Lausavísur
Andans glóðin fölskvast fer
Hjartnæm vers þó heyrist þar
Hríðar stríðar raska ró
Tíðin þykir býsna bág
Vel sé þeim sem vaxtar þrá
Ýmsum fer að eymast sem
Þegar djákninn djöflast mest
Þung var bylta Þórhildar