Einara Andrea Jónsdóttir kjólameistari Reykjavík | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Einara Andrea Jónsdóttir kjólameistari Reykjavík 1902–1986

TVÆR LAUSAVÍSUR
Fædd að Kirkjubæ í Norðurárdal, A-Hún. Foreldrar Jón Jónsson og Halldóra Margrét Einarsdóttir, Andréssonar frá Bólu. Fór 17 ára til Kaupmannahafnar að læra kjólasaum og varð kjólameistari. Fluttist til Reykjavíkur 1928 og stofnaði eigin saumastofu sem hún starfrækti lengstum á Skólavörðustíg 21 og kenndi sauma. ,,Hagmælt og unni mjög kveðskap og hafði góða frásagnargáfu og ríka kímnigáfu." (Niðjatal Einars Andréssonar í Bólu, bls. 398.)

Einara Andrea Jónsdóttir kjólameistari Reykjavík höfundur

Lausavísur
Alltaf hækka öldur kífs
Góð er þeim sem gæta sín