Böðvar Guðjónsson frá Hnífsdal. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Böðvar Guðjónsson frá Hnífsdal. 1906–1961

TÍU LAUSAVÍSUR
Fæddur í Hnífsdal sonur Guðjóns Jenssonar sjómanns og Ögmundínu Sigríðar Kristjánsdóttur. Ólst upp í Bolungarvík og Hnífsdal. Tók kennarapróf 1928 en nam einnig í Kaupmannahöfn og Bretlandi. Kennari lengst af í Barnaskólanum í Þingborg, Árn. og í Barnaskóla Kópavogs frá 1950. Ritaði undir nafninu Böðvar frá Hnífsdal. Orti ljóðabækur, auk þess sem hann ritaði unglingabækur og samdi leikrit, þar á meðal leikrit um Miklabæjar-Solveigu sem birtist í Eimreiðinni 1937. Böðvar starfaði einnig við þýðingar. Heimild: Kennaratal I, bls. 96.

Böðvar Guðjónsson frá Hnífsdal. höfundur

Lausavísur
Geltir skrækir svíkur sver
Heiftir sýndi harðlynd þjóð
Löngum freistar mannsins mær
Margt er löngum manna böl
Rímnaþáttu rekja mátt
Sjáðu ljáðu hljóða hljóð
Vinda svíða sjúga sjá
Þungur svikinn grisinn gróinn
Ævin gengur öll í þras
Örlög snúa oft í mund