Einar Einarsson Harrastöðum í Miðdölum, Dal. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Einar Einarsson Harrastöðum í Miðdölum, Dal. 1792–1865

TÍU LAUSAVÍSUR
Sonur Einars Einarssonar á Harrastöðum og k.h. Guðrúnu Guðnadóttur. Bjó á Vatni 1819-1821 og á Harrastöðum 1821-1825 og aftur frá 1844 og til æviloka. Lá í níu ár af lærbroti og dó af því. Hann var sagður besta tækifærisskáld og snilldarmaður af fjörugum gáfum. Kona Einars var Þuríður Magnúsdóttur og áttu þau eina dóttur Guðnýju. Heimild: Dalamenn I, bls. 259.

Einar Einarsson Harrastöðum í Miðdölum, Dal. höfundur

Lausavísur
Bújörð vekur farar flugs
Ég bið að heilsa heilögum
Fram á grundu vindur verst
Hallur drýgir heimsku þar
Hallur minnti Ólaf á
Kirkju að rækja Krists er boð
Mig að Svannabrekku bar
Ó þú Mýramanna guð
Ólafs kjör voru ekki góð
Sár er neyð að híma hér