Bjarni Gíslason frá Meðalheimi | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Bjarni Gíslason frá Meðalheimi 1838–1912

30 LAUSAVÍSUR
Fæddur í Sveinbjarnargerði á Svalbarðsströnd. Foreldrar Gísli Jónsson og k.h. Rósa dóttir Árna skálds Sigurðssonar á Skútum. Húsmaður í Meðalheimi á Svalbarðsströnd um 35 ára skeið, alltaf sjómaður en hafi fáar kindur, bláfátækur og vínhneigður þar til hann hætti snögglega og hataði Bakkus eftir það. Vel skálmæltur sem móðir hans og afi. (Svalbarðsstrandarbók, bls. 249.)

Bjarni Gíslason frá Meðalheimi höfundur

Lausavísur
Bar til iðju burði sá
Burt af svæði huga hrind
Dreng ef fæðir dokkin klæða þessi
Drottins náð til friðar fljót
Eins og skækja útþanin
En efalaust er ýtahvur
Fyrðar spenntir feigs í vök
Gott ánægju græddu stand
Hans ég náð á hendur fel
Harmakvæði í hverjum stað
Héld ótrauðir heim á leið
Hjörðin fróma heyrir nú
Hrepptu helbað í söltum sæ
Hrundir klæða heyrið það
Hvað skal megna að kæla sál
Jór er týrinn glatt bar geð
Nasavíð og flipaflá
Sig af lifur sjálfur hlóð
Skammdegi ég þekki þig
Sorg að þrengir sinnu reit
Treystu ei sprundum maður minn
Ufsa víða vengi á
Unnar svala yggld á brá
Voð þó teygi veður hörð
Vondra róg ei varast má
Ykkar ræður eru skvaldur
Þjófaból er Akureyri
Þú ættir að muna það auminginn
Öldur vakog gjörð ógagn
Öndin flúin er oss fjær