Björn Bjarnarson Grafarholti | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Björn Bjarnarson Grafarholti 1856–1951

69 LAUSAVÍSUR
Fæddur í Skógarkoti í Þingvallasveit. Foreldrar Bjarni Eyvindsson í Vatmshorni í Skorradal og k.h. Solveig Bjarnadóttir. Bóndi á Hvanneyri, Reykjarhvoli og síðast Grafarholti 1898-1919. Hreppstjóri og gegndi fjölmörgum trúnaðarstörfum og félagsmálum. Ritaði endurminningar (í handriti). (Hver er maðurinn I, bls. 76.)

Björn Bjarnarson Grafarholti höfundur

Lausavísur
Afhending er auðveldust af öllum bögum
Atvik ný ég einatt finn
Á morgna ég stend hjá Stjörnu
Áður dólg ég úti sá
Ára snarir ormar ver
Áramar um unnir rann
Árið sem nú enda fer
Ástandið er ekki glæst
Bannvæn hætta er Beinagjá
Breiðfjörð mikill bagnasmiður
Bústóð sitt til borgar má
Drungaloft og rosaregn
Ef í fangi ýtum lér
Ef vini þér holla nú viltu hér fá
Ekki léttir andróðrinn
Fláa lyndið meinast má
Flokkur manna fer um grund á fótum tveimur
Flónin harma farinn byr
Gervileiki og gáfna lán
Gustar Kári á bæjarburst
Gvendur smali ganga vann
Hafís eldgos óþurrkar
Haralds afrek andúð vann
Haralds gerð ég hylli lítt
Hart við fótinn einatt er
Hefur auga og hvassa tönn en höfuð ekki
Hundur smala hleypur frá er helst á liggur
Hvað er það sem helst má valda hylli fyrða
Hvíld í máli merkir högg
Hylli manna er hægt að ná
Jálknum mana örgum at
Kalla má mig samhaldssaman sig ef vantar
Kostadrjúg er kvinna sú
Kváðu niður karlfuglinn
Kveljast skepnur höldum hjá
Kversins fá ég fundið hef
Listir æfðu vinn þú vel
Lýðum fleygir áfram ei
Lærdómsgreina mætra mergð
Markvissara þykir það
Málfræði ég kann ekki
Málhvíld litla merkir högg
Mæt er sérhver morgunstund
Mætti og virðast miður
Mörg er þjóðar þjökum skeð
Nú er einskær unaðstíð
Nú er þetta leiði lagt
Oddi lítil finnst mér fremd
Sannleikurinn sagna bestur
Sá er stunda sættir vann
Síst þeim hæfir flas og fum
Sjót er villt af sæmdarbraut
Skriftin þeygi þroska ber
Skýr að standi skriftin þín
Svo það var og svo er enn
Til þess eigi ætlast má
Tóbak kaffi ölföng ótæpt aura svelgja
Unna rómu muntu menn
Útgerð þessa kvæðakvers
Valdalausum vinafátt
Vetri hallar vora fer
Vináttu nú vilja allir við þig hnýta
Virðum þjakar veðraskak
Vitrum sýnist vera
Þá er sérðu sunnuver
Þeim sem er að vömmum vís
Þess ber glöggan vísan vottinn
Þótt ég viti vel að hnauð
Ætli ég sé alveg frá