Elsa Dóróthea Jónsdóttir húsfreyja í Ráðagerði í Leiru | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Elsa Dóróthea Jónsdóttir húsfreyja í Ráðagerði í Leiru 1840–1932

TVÆR LAUSAVÍSUR
Elsa Dóróthea Jónsdóttir var fædd í Holti í Mýrdal, húsfreyja í Ráðagerði í Leiru. (Vestur-Skaftfellingar I, bls. 267; Keflavík í byrjun aldar II, bls. 833-839; Faxi í okt. 1965). Foreldrar: Jón Sveinsson bóndi í Hvammi undir Eyjafjöllum og kona hans Ólöf Þórðardóttir. (Vestur-Skaftfellingar II, bls. 401 og III, bls. 211).

Elsa Dóróthea Jónsdóttir húsfreyja í Ráðagerði í Leiru höfundur

Lausavísur
Finnbogi Lárusson fallegt er nafnið
Til Keflavíkur kjaga tveir