Daníel Jónsson prestur Staðarhrauni og Skörðum Dal. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Daníel Jónsson prestur Staðarhrauni og Skörðum Dal. 1769–1842

TVÆR LAUSAVÍSUR
Sonur sr. Jóns Sveinssonar á Stað í Steingrímsfirði og Guðrúnu Jónsdóttur. Lærði undir skóla hjá Hjalta bróður sínum. Stúdent úr Reykjavíkurskóla og fór orð af honum fyrir gáfur. Hann fékk Staðarhraun 1797 og Miðdalaþing 1816 og hélt til dauðadags. Skörulegur ræðumaður, hagorður og mikill búsýslumaður og smiður góður. Heimild: Íslenskar æviskrár I, bls. 304-305.

Daníel Jónsson prestur Staðarhrauni og Skörðum Dal. höfundur

Lausavísur
Átti á gollurvænum von
Höttur tota helmingur