Bragi Björnsson, Surtsstöðum í Jökulsárhlíð | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Bragi Björnsson, Surtsstöðum í Jökulsárhlíð f. 1929

SAUTJÁN LAUSAVÍSUR
(Gunnsteinn) Bragi Björnsson var fæddur á Surtsstöðum í Jökulsárhlíð, bóndi á Surtsstöðum. (Sveitir og jarðir í Múlaþingi I, bls. 227). Foreldrar: Björn Sigbjörnsson bóndi á Surtsstöðum og kona hans Sigrún Jóhannesdóttir. (Ættir Austfirðinga, bls. 200 og 860; Sveitir og jarðir í Múlaþingi I, bls. 227).

Bragi Björnsson, Surtsstöðum í Jökulsárhlíð höfundur

Lausavísur
Að gefa þér einkunn og afurðastig
Af er runninn óskabyr
Fallin rós og fölnuð björk
Fékk ég sönnun fyrir því
Finnst sér holla heilsubót
Hallar óttu hélurós
Í hann slær og úr við dóm
Látum hljóma af lífi og sál
Ljóðin myndar léttlega
Niðar kliðmjúkt nýtt og hlýtt
Orðafá er auðnin grá
Sendi ég ykkur seinni part
Skuggar styttast skýrist ljós
Stjórnarvöndur fast þó flengi
Upp hann hefur ekki baun
Vakan kallar ljómar loft
Það var rosalegt hvað hún Rósa gat