Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Björn Björnsson bóndi Þorvaldsstöðum í Breiðdal 1848–1923

FJÓRTÁN LAUSAVÍSUR
Björn Björnsson var fæddur á Geldingi í Breiðdal, bóndi á Þorvaldsstöðum í Breiðdal, síðar húsmaður í Jórvík í Breiðdal, síðast á Dísastaðaseli í Breiðdal. (Ættir Austfirðinga, bls. 239 og 1224; Sveitir og jarðir í Múlaþingi III, bls. 321-323; Breiðdæla, bls. 229-241; Breiðdæla hin nýja II, bls. 244-255 og 499-500; Lbs. 3346, 8vo). Foreldrar: Björn Björnsson bóndi á Geldingi og fyrri kona hans Björg Sveinsdóttir. (Ættir Austfirðinga, bls. 1224 og 1299; Breiðdæla, bls. 229). GSJ

Björn Björnsson bóndi Þorvaldsstöðum í Breiðdal höfundur

Lausavísur
Beisla ég fráa fákinn minn
Börkur klæðist leppum ljótum
Ellin þunga amar mér
Falleg var þá stóð við stallinn
Honum víða hleypi sprett
Hvín í tindum heyrist mér
Minninguna mun ég geyma
Nú er fallinn Norðri minn
Reiðarljónið fallegt fer
Spræk er Brana á sprettinum
Við skulum láta vakran klár
Þaut á gljána eins og örin
Þeytir úr götum grjóti og mold
Æviskeið sitt enti Brana