Björn Jónsson, Haukagili í Hvítársíðu, síðar lögreglum.í Reykjavík | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Björn Jónsson, Haukagili í Hvítársíðu, síðar lögreglum.í Reykjavík 1915–1992

ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Björn Jónsson var fæddur á Haukagili í Hvítársíðu, bóndi á Haukagili, síðar lögregluþjónn í Reykjavík. (Lögreglan á Íslandi, bls. 80; Borgfirzkar æviskrár I, bls. 436-437; Niðjatal séra Jóns Benediktssonar, bls. 36-37; Deildartunguætt I, bls. 124; Húsafellsætt II, bls. 463-464; Arnardalsætt II, bls. 538). Foreldrar: Jón Sigurðsson bóndi og söðlasmiður á Haukagili og kona hans Hildur Guðmundsdóttir. (Íslenzkar æviskrár III, bls. 272; Hver er maðurinn I, bls. 400-401; Alþingismannatal, bls. 242; Borgfirzkar æviskrár VI, bls. 243-244; Niðjatal séra Jóns Benediktssonar, bls. 35-37; Deildartunguætt I, bls. 122-125; Húsafellsætt II, bls. 461-466; Morgunblaðið 13. des. 1931 og 31. okt. 1935).

Björn Jónsson, Haukagili í Hvítársíðu, síðar lögreglum.í Reykjavík höfundur

Lausavísur
Gakk til heilla hvert þitt spor
Muna þyngir minn er sest
Við höfum báðir vinur minn