Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Bragi Jónsson Hoftúnum í Staðarsveit (Refur bóndi) 1900–1980

154 LAUSAVÍSUR
Bragi var fæddur í Reykjavík árið 1900. Foreldrar hans voru Jón G. Sigurðsson bæjarfógetaritari og k.h. Guðrún Þorsteinsdóttir. Hann flutti þriggja ára gamall með foreldrum sínum að Hoftúnum og bjó þar alla tíð síðan. Bragi var þekktur hagyrðingur og notaði skáldanafnið Refur bóndi. Bragi gaf út fjölmargar ljóðabækur auk þjóðlegs fróðleiks. Má þar nefna Neistar árið 1951, Hnútur og hendingar I og II. Neistar nýtt safn 1955. Hnútur og hendingar III 1957. Neistar úrval 1960. Mislitar línur I 1966 og Mislitar línur II 1967

Bragi Jónsson Hoftúnum í Staðarsveit (Refur bóndi) höfundur

Lausavísur
Aldrei ég um ævistig
Alla vega á mér skella ógnarélin
Alþýðunnar alþekkt blað
Andinn sljóvgast enn á ný
Andlitsprjál og ástin hál
Auðnan hrjúf mér alltaf bjó
Auðnudís ef um ég bið
Áður fyrr á öðrum stað
Áður var hjá Íslands þjóð
Ágætt blað ég Tímann tel
Ást er dýrust drottins gjöf
Ást er löngum lífs á stig
Ástu heit er ástarþrá
Ávallt feigs er opin vök
Báran skalla bátinn fer
Betri kysi ég quoteBorgfirsk ljóðquote
Bjarkir sem má berar sjá
Bjarni frelsi verndar vel
Bjó hann lengi Bólu á
Botninn skal í bréfið slá af bragasmiði
Breytist fátt til batnaðar
Bræðralags á skyggðan skjöld
Bús við sýslu bændur fást
Byggðir Stranda barst ég í
Bætir sálir bænarmál
Böðvars lindin baðar mann
Dalamanna táp og tryggð
Ef að hart á aðra kinn
Eftir göngu um ævihjarn
Eftir kjag inn kirkjugólf
Ei er þessi íþrótt glæst
Einfaldleika í er flest
Einhver kærleiks andi hlýr
Einn ég sé þig aldna sveit
Eins og fis ég undan fer
Ekki er held ég hægt að sjá
Ekki stoðar ytra glit
Enduð er nóttin ég illa er sofinn
Enginn lærir atómljóð
Engum þykir í þér lið
Er á sumrum ár og síð
Ég á hvorki bú né bæ
Ég drekk kaffi í kyrrð og spekt
Ég er orðinn gamalt grey
Ég þekki ei mörg af þínum glöpum
Fagurt loks hann fékk að sjá
Fara að vaxa framfarir
Faxi góður foldu tróð
Fátt hann vann til frægðar sér
Fellt og slétt hér finna má
Fimmtán vetra fyrst ég leit
Fiskar vaka í flestum ám
Fjarlægðin þótt finnist þér
Flest er skuldafjötrum bundið
Framan við Steingrímsfjörðinn
Frænda tíðum traustast band
Fyrir sunnan æ ég er
Fyrir því má finna staf
Gleymast ævi örðug kjör
Gott er það að græða sár
Góður býr á góðum bæ
Góður siður þykir það
Grímur þar fyrstur gisti
Guðs í hendi er lýða lán
Gunnar hann er geysi knár
Gunnlaugur ei gleymdur er
Hafa margir horfið frá
Hafið allir þökk á Þór
Hafs úr átt við ystu sker
Heims mér glettur hér og þar
Heyrt ég margan hafi prest
Hittumst snöggvast urðum eitt
Hjá Íslendingum endur fyrir löngu
Hljóta margir hrós um of
Hlýr er júní blíður blær
Hlær í brjósti hugur minn
Hneigður fyrir heilabrot
Hrundar rústir hér má sjá
Hún er hvorki ill né æf
Húnvetninga höfðingsgarð
Hversu löng sem leiðin er
Hversu sem um ferðir fer
Hvorki fjár né framalaus
Illt hann gerði af sér nóg
Íslands þjóðin virkta vel
Kosti marga kappinn á
Lán mun víst þeim lýðum er
Lengi óðar lék á streng
Lífs í hringferð allri er
Lítilmagna að leika grátt
Ljóðin geta hugan hresst
Ljóðum þínum lof skal tjá
Margar listir Mogginn kann
Margt er ólíkt mönnum hjá
Margur tekur lífið létt
Mánudagsins magnað blað
Merkileg er mærin ung
Mér er raun að megna ekki að munda penna
Minn hefur lengi lífs um skeið
Minnkar dugur dvínar hugur
Mærin er við ýta stygg
Mörg þótt reynist störfin ströng
Mörgum þykir mesta hnoss
Nálgast tekur nóttin köld
Oft er fjölmargt einskis nýtt
Oft í hryðjum ævikífs
Opinbert er allt sem má
Orðið kjörbúð okkar SíS
Ó hve gaman er að sjá
Ótal heiftarelda bál
Rekkar víða refi sjá
Ræður flytja ríma stef
Safnað hef ég aldrei auð
Sagður víðast sveitaval
SelÞórir suður heiðar
Stór er hann á velli og stæðilegur talinn
Stundum þótt hann stigi dans
Styr er enn í stjórnmálum
Styrkir viljann vonin hlý
Svalt vill anda enn á ný
Til að auka andans þrif
Tilverunnar allrar í
Um mig þó að andi kalt
Ung og fögur auðargrund
Ungur sveinn á huldu hér
Vafasamt mér virðist það
Vantar illa veður bjart
Var það svo og verður enn
Veg að rata velsældar
Vermir ástarylur þinn
Vetur kvaddi byggð og ból
Við mig held ég vífin hér
Virðist ei á vorri storð
Víða hjálp ég varð að fá
Víður hreinn og vænn að sjá
Víns ég fast af völdum svaf
Vísur get ég saman sett
Vísur góðar virði menn
Von er ei að veröld hér
Von ég hlaut til heilla mér
Vors við hlýjan hörpu klið
Ýmsir hér ef að er gáð
Það er ónýtt efni í brag
Það yfirleitt sérhver með aldrinum lærir
Þegar enginn yrkir ljóð
Þekki ei drottin þjóðin horsk
Þekkja margir Þjóðviljann
Þess ég vottinn þekki enn
Þessi snót er þung á brún
Þótt ég hafi að árum elst
Þung er lund og þrýtur mátt
Ætíð mér það unað skóp
Ættargöfgin æ er góð
Öllum sveinum illa tók