Bjarni Björnsson, Neðra-Vatnshorni. V-Hún. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Bjarni Björnsson, Neðra-Vatnshorni. V-Hún. 1851–1917

NÍTJÁN LAUSAVÍSUR
Fæddur á Svarfhóli í Miklaholtshreppi, bóndi og steinhöggvari á Neðra-Vatnshorni í Línakradal. (Múraratal og steinsmiða I, bls. 78-79; Föðurtún, bls. 315-316). Foreldrar: Björns Konráðsson bóndi á Fáskrúðarbakka í Miklaholtshreppi og kona hans Sigurlaug Brynjólfsdóttir. (Vesturfaraskrá, bls. 127; Íslenzkar æviskrár I, bls. 233; Dalamenn III, bls. 31; Skrudda I, bls. 184-188; Annáll nítjándu aldar III, bls. 163; Rímnatal II, bls. 27; Lbs. 2455, 4to).

Bjarni Björnsson, Neðra-Vatnshorni. V-Hún. höfundur

Lausavísur
Býsna skarpur betri seim
Enn við spornað enginn fær
Fallega berðu fótinn þinn
Forðum þótti fótheppinn
Geituð sólin gleðinnar
Hefur mig tíðum heimur þreytt
Heldur gerir hraða sér
Hesti góðum hleypa um grund
Hvar um land ég reyni ról
Lækka boðar lífs á Dröfn
Lækka boðar lífs á dröfn
Ryki skvettir skeifum fjær
Snar sem elding hlaupa hár
Vinar engin hjúkrar hönd
Von þá góða víst ég hef
Yfir breiðan úlfageim
Þegar heimsins þjaka mein
Þó að spenni mæðan mörg
Þvílíkt metta Skjaldar skarð