Bjarni Jónsson Framnesvegi 42, Rvk. síðar Hvammi í Skorradal | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Bjarni Jónsson Framnesvegi 42, Rvk. síðar Hvammi í Skorradal 1875–1963

TÍU LAUSAVÍSUR
Bjarni Jónsson var fæddur í Stritlu í Biskupstungum, smiður að Framnesvegi 42, Reykjavík, síðar bóndi í Hvammi í Skorradal. Mun hafa byggt fyrsta húsið við Njálsgötuna í Reykjavík. (Borgfirzkar æviskrár I, bls. 353-354; Vestur-Skaftfellingar II, bls. 259). Foreldrar: Jón Bjarnason bóndi í Stritlu og kona hans Kristrún Sæmundsdóttir.

Bjarni Jónsson Framnesvegi 42, Rvk. síðar Hvammi í Skorradal höfundur

Lausavísur
Árið rann í aldageim
Dývaninn er þarfaþing
Ef ég finndi úr flösku stút
Enginn hefur á því völd
Gömlum yndi og gleði lér
Kveikir hljóm í kvæðarann
Varla neina frægðarför
Þegar ég á hauður hníg
Þegar ég á hauður hníg
Ævin teygist enginn má