Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Davíð Jónsson (Mála-Davíð) 1768–1839

SJÖ LAUSAVÍSUR
Heimildir greinir á um fæðingarár. Sunnanfari segir 1773 en handrit.is 1768. Andvari segir 1763.
Sonur Jóns Jónssonar "lærða og Ingibjargar Grímsdóttur. Bóndi á Síðu, Skaft.
Um hann segir Sunnarfari:
„Hann hefir verið eitthvert einkennilegasta og besta skáld á sinni tíð og hefur borið langt af öllum samlíða skáldum að íslenskum þrótt. Hann er svipaðastur Bólu-Hjálmari í kveðskap, en er bæði lærðari, meiri persóna og meiri skörungur í mannfélaginu. En því merkilegra er það, að aldrei skuli hafa verið vakin eftirtekt á   MEIRA ↲

Davíð Jónsson (Mála-Davíð) höfundur

Lausavísur
Að drýgja lesti en dylja bresti flesta
Er að rogast út og inn
Hugurinn hvorki hló né grét
Landar mínir bera bönd
Lifði frítt en lítið sló
Ljótt er að heyra ljóðin röng
Vaskur gat ei lífið lengt