Björg Lilja Guðmundsdóttir Dæli, Fljótum | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Björg Lilja Guðmundsdóttir Dæli, Fljótum 1836–1915

FJÓRAR LAUSAVÍSUR
Fædd á Steinavöllum í Flókadal, Skag. Foreldrar Guðmundur Árnason b. á Fyrirbarði og s.k.h. Helga Jónsdóttir. Húsfreyja og ljósmóðir í Dæli í Fljótum 1860-1898. ,,Björg var þrekvaxin nokkuð og sómdi sér vel. Henni lá hátt rómur og oft hækkaði hún röddina mikið á atkvæðum sem hún vildi sérstaklega láta taka eftir." (Skagf. æviskrár 1850-1890, IV, bls. 242

Björg Lilja Guðmundsdóttir Dæli, Fljótum höfundur

Lausavísur
Kynnt er mér að hvefsarinn
Nú er Kári Kárabur
Sólar fólar í Dælishólum róla
Sæmundur og svo er Jón