Bjarni Jónsson frá Vogi | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Bjarni Jónsson frá Vogi 1863–1926

SAUTJÁN LAUSAVÍSUR
Bjarni var fæddur að Mið-Mörk undir Eyjafjöllum. Foreldrar hans voru Jón Bjarnason prestur í Stóradalsþingum, og kona hans Helga Árnadóttir. Bjarni kenndi sig við Vog á Fellsströnd þar sem faðir hans bjó. Hann var cand mag í málfræði 1894, kennari við lærða skólann, síðar dósent í grísku og latínu við háskólann. Alþingismaður Dalamanna 1909-1926. Sendi frá sér margar bækur og smærri ritsmíðar. Heimild: Alþingismannatal.

Bjarni Jónsson frá Vogi höfundur

Lausavísur
Aldrei má ég sjóinn sjá
Ef fyrir tímann einhver sér
Einar til óláns var
Ekkert megnar mannlegt afl
Ég kenni mönnum hugarhik
Herrans frómur hirðir þá
Hinsta var þér hvíldin góð
Hverjir öðrum menn til meins
Íslenskt mál þér ljóða ljóð
Loksins gat þó landið stein
Reyktu tyggðu taktu nef í
Símanefnd til frama fús
Sumarhug og sumarþrá
Unni landi unni þjóð
Vaka trú á verði glögg
Vonin gerðist göngumóð
Þegar í heiði sólin sést