Benedikt Einarsson, Miðengi, Grímsnesi | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Benedikt Einarsson, Miðengi, Grímsnesi 1877–1952

ELLEFU LAUSAVÍSUR
Fæddur á Elínarhöfða, Innri-Akraneshreppi, Borg. Foreldrar Einar Jónsson b. í Steinsholti, Borg. og k.h. Halldóra Sveinsbjörnsdóttir. Bóndi víða, lengst í Miðengi 1923-1946. Um hann var sagt, ,,að allir hlutir hafi farið honum vel úr hendi." Eftir hann er ljóðabókin Kvæði og tökur 1991. (Grímsnes II, bls. 347-350.)

Benedikt Einarsson, Miðengi, Grímsnesi höfundur

Lausavísur
Daggarúða geislaglóð
Fyrr ósmeikur flaugst ég á
Hafi mosi hraunaslóð
Hrintu jakahrönnum frá
Hvar mun vera hvíld að fá
Láttu blæinn líða hljótt
Láttu strauma langt um haf
Lægðu gjólu ljúfa sól
Mér er kæti að kanna og sjá
Mosinn græni marga stund
Yfir móinn ef ég má