Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Aðalsteinn Kristjánsson frá Flögu, Eyf. 1878–1949

EIN LAUSAVÍSA
Sveinn Aðalsteinn Kristjánsson var fæddur á Bessahlöðum í Öxnadal, sonur Kristjáns Jónssonar og Guðbjargar Þorsteinsdóttur í Flögu í Hörgárdal. Byggingameistari og rithöfundur, síðast í Hollywood í Bandaríkjunum. Arfleiddi Eyjafjarðarsýslu að eignum sínum. Heimildir: GSJ. Ritsafn Eiðs Guðmundssonar á Þúfnavöllum II, bls. 156.

Aðalsteinn Kristjánsson frá Flögu, Eyf. höfundur

Lausavísa
Bílum fjölgar beislum fækkar