Ásmundur Gíslason í Desey | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Ásmundur Gíslason í Desey 1832–1889

FIMM LAUSAVÍSUR
Fæddur á Hóli í Norðurárdal. Foreldrar: Gísli Guðmundsson og Guðleif Ásmundsdóttir. Stundaði barnakennslu í Breiðafjarðardölum og í Norðurárdal. Bjó um hríð í Desey. Prentaðar rímur eftir hann eru af Ajax frækna og Goðleifi prúða. (Heimild: Rímnatal II, bls. 16.)
Ingunn Jónsdóttir/Gömul kynni segir að sumir kalli Ásmund Dalaskáld

Ásmundur Gíslason í Desey höfundur

Lausavísur
Að þér var mér eftirsjá
Bíða varðstu Bleikur minn
Jarlson stillti finnur fljótt
Kappar fara á mastra mar
Missis þíns ég ber ei blak