Ásmundur Gunnlaugsson prestur Hvanneyri, Siglufirði | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Ásmundur Gunnlaugsson prestur Hvanneyri, Siglufirði 1789–1860

EIN LAUSAVÍSA
Fæddur að Ríp í Skagafirði, sonur Gunnlaugs prests þar Magnússonar og konu hans Arnfríðar Þorláksdóttur.Prestur á Siglufirði 1820-1824. Bóndi í Mikley í Skagafirði 1838-1860. Missti prestembætti. Lítt þokkaður, áleitinn og brögðóttur en fjölgáfaður til munns og handa. (Heimild: Frá Hvanndölum til Úlfsdala, II, bls. 674; Skagf. æv. 1850-1890, I, bls. 15)

Ásmundur Gunnlaugsson prestur Hvanneyri, Siglufirði höfundur

Lausavísa
Fallega spretti flennir enn