Áslaug Gísladóttir frá Tröllatungu, verkakona í Reykjavík | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Áslaug Gísladóttir frá Tröllatungu, verkakona í Reykjavík 1875–1946

TÍU LAUSAVÍSUR
Fædd í Tröllatungu í Steingrímsfirði, vinnukona á Heydalsá í Steingrímsfirði, síðar verkakona að Súðavogi 52, Reykjavík. Foreldrar: Gísli Jónsson sjómaður á Ísafirði og barnsmóðir hans Guðbjörg Sigurðardóttir vinnukona í Tröllatungu. (Strandamenn, bls. 572).

Áslaug Gísladóttir frá Tröllatungu, verkakona í Reykjavík höfundur

Lausavísur
Allar veitast óskir seint
Ef ég fer á undan þér
Eyjan há er hélugrá
Hrings nær þöllin hleypur snjöll
Hægr er að stilla straumkastið
Ílla hegða ítar sér
Líkt og hundur lúbarinn
Ljómar fjöldin ljósa smá
Sólin gyllir höf og hauður
Upp sig sperrir allan þá