Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Arnór Jónsson prestur Vatnsfirði 1772–1853

EIN LAUSAVÍSA
Foreldrar séra Jón Hannesson prestur á Mosfelli í Mosfellssveit og k.h.Sigríður Arnórsdóttir. Stúdent úr Reykjavíkurskóla 1794. Prestur í Hestþingum í Borgarfirði en Vatnsfirði frá 1811. ,,Lágur vexti, en þrekvaxinn, fjörmaður mikill, rammur að afli og glímumaður ágætur." Skáldmæltur og eru 14 sálmar eftir hann í Leirárgarðssálmabók.

Arnór Jónsson prestur Vatnsfirði höfundur

Lausavísa
Ár og síð og alla tíð