Árni Sigurðsson, Stokkhólma | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Árni Sigurðsson, Stokkhólma 1791–1871

TVÆR LAUSAVÍSUR
Fæddur í Keflavík syðra. Var fjórgiftur og átti 22 börn. Smiður og hagleiksmaður og tók á móti fjölmörgum börnum. Bóndi lengst í Stokkhólma 1827-1844. Dó að Hofi í Vesturdal. (Skagf. æviskrár 1850-1890, I, bls. 8.)

Árni Sigurðsson, Stokkhólma höfundur

Lausavísur
Lítil kindaeignin er
Óskabörnin eru kær