Árni Magnússon, prófessor. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Árni Magnússon, prófessor. 1663–1730

EIN LAUSAVÍSA
Árni var fæddur 13. nóvember 1663 á Kvennabrekku í Dölum. Foreldrar hans voru Magnús Jónsson prestur og síðar lögsagnari og kona hans, Guðrún Ketilsdóttir. Árni lauk stúdentsprófi úr Skálholtsskóla 1683. Hann sigldi samsumars til Kaupmannahafnar og lagði stund á guðfræði við Hafnarháskóla. Í Kaupmannahöfn komst hann fljótlega í þjónustu Tómasar Bartólíns þjóðfræðings og og vann fyrir hann að handritasöfnun og rannsóknum allt til þess er Bartólín féll frá 1690. Árni var síðar skipaður prófessor við Hafnarháskóla.
Árni Magnússon   MEIRA ↲

Árni Magnússon, prófessor. höfundur

Lausavísa
Líta munu upp í ár