Árni Helgason Grafarósi,, Skag. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Árni Helgason Grafarósi,, Skag. 1851–1930

FJÓRTÁN LAUSAVÍSUR
Fæddur í Bandagerði í Kræklingahlíð, Eyf. Húsmaður víða í Skagafirði, m.a. í Grafarósi. Þrekinn maður og greindur, kjarnyrtur og hagorður. Heimild: Skagf. æviskrár 1890-1910,IV, bls. 12.

Árni Helgason Grafarósi,, Skag. höfundur

Lausavísur
Allir tangar Íslands hér
Á Veðramóti víðast hvar
Ei mun vaxa í mér dramb
Faldahrundir má
Guð hinn sanna þó til þín
Gæfu völtu ganghjálpin
Háar sníður haföldur
Hér er þoka hér er súld
Í hans maga er orðið sjatn
Margt er vont í vistunum
Merin hefur fiman fót
Var ódofin viskan hans
Víst á bótum von er samt
Það er ekki mér til meins