Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Ari Jónsson, bóndi Víðigerði og Þverá 1833–1907

FIMMTÁN LAUSAVÍSUR
Sonur Jóns Gíslasonar á Strjúgsá og k.h. Guðrúnar Jóhannesdóttur. Lærði bókband á Akureyri og stundaði það ásamt búskap að Víðigerði og Þverá ytri í Eyjafirði. Ari fékkst við leikritagerð og rímnakveðskap. Óprentuð kvæði og handrit hans eru í Lbs. 1751-1752 8vo.

Ari Jónsson, bóndi Víðigerði og Þverá höfundur

Lausavísur
Best er að kveðja kóng og prest
Bröltu Skotta úr byggðum lands
Ekta pressað æruskinn
Fjölgar árum okkur hjá
Gólf að vanda vætti skúr
Grund og hólar hyljast snjá
Hefja bragar hlýt ég skrá
Liprum hafna listum kann
Ljóðin ring með rímnalag
Sungið get ég ekki allt
Syndum ölvað eymdarskinn
Tvö við stóðum túni á
Veginn sóða þræðir þú
Vors að líður varmri tíð
Þú hefur lengi lífs um tíð