Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Anna Sveinsdóttir húsfreyja á Syðri - Kárastöðum og Mýrum, Miðfirði 1812–1907

EIN LAUSAVÍSA
Anna Sveinsdóttir (1812-1907), fædd á Neðri-Fitjum í Víðidal, húsfreyja á Syðri-Kárastöðum á Vatnsnesi og á Mýrum í Hrútafirði, síðast í Poplar Park í Manitoba, Kanada. Anna eignaðist 19 börn. Á áttræðisaldri tók hún sig upp og fluttist með nokkrum börnum sínum vestur um haf til Ameriku.(Vesturfaraskrá, bls. 216; Almanak Ólafs Thorgeirssonar 1908, bls. 89; Lögberg 10. jan. 1907). Foreldrar: Sveinn Sveinsson bóndi á Þernumýri í Vesturhópi og barnsmóðir hans Steinunn Gunnarsdóttir húskona á Þernumýri.

Anna Sveinsdóttir húsfreyja á Syðri - Kárastöðum og Mýrum, Miðfirði höfundur

Lausavísa
Þegar Lárus liggur dáinn