Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Andrés Magnússon Gilsbakka Hvítársíðu 1883–1916

EIN LAUSAVÍSA
Foreldrar sr. Magnús Andrésson prófastur og alþm. og Sigríður Pétursdóttir Gilsbakka, Hvítársíðu. Ráðsmaður á búi föður síns síðustu 10 ár ævinnar. ,,Söngvinn, skemmtinn og áhugasamur í félagsmálum sveitar sinnar." Heimild: Borgf. æviskrár I, bls. 40.

Andrés Magnússon Gilsbakka Hvítársíðu höfundur

Lausavísa
Þekki ég mann er lengi lá