Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Haraldur Hjálmarsson frá Kambi

FJÓRTÁN LAUSAVÍSUR
Haraldur var fæddur á Hofi á Höfðaströnd, sonur Hjálmars Þorgilssonar og konu hans, Guðrúnar Magnúsdóttur. Haraldur missti móður sína á fyrsta ári. Hjálmar, faðir hans flutti að Kambi í Deildardal 1913 og þar ólst Haraldur upp og var jafnan kenndur við þann bæ. Á fullorðinsárum vann hann ýmis störf bæði í Skagafirði og á Siglufirði en síðast var hann bankaritari í Útvegsbankanum í Reykjavík. Haraldi þótti sopinn góður og fáir hafa ort jafnvel um kynni sín við Bakkus og hann. Árið 1992 var kveðskapur hans gefin út á bók. Björn Dúason safnaði efni til hennar og skrifar „Aðfaraorð“ en Hjalti Pálsson ritar þar um ævi Haralds, „Haraldur Hjálmarsson frá Kambi (1908–1970)“. (Sjá Ljóð og lausavísur – Hagyrðingur af Höfðaströnd, Akureyri 1992)

Haraldur Hjálmarsson frá Kambi höfundur

Lausavísur
Af tilhlökkun titrar minn barmur
Aldrei sést hann einn á ferð
Á sunnudögum sýp ég vín
Brennivín er bezti matur
Ef að Halli á því lendir
Ég drekk fremur faglega
Ég hætti að drekka í hálfan mánuð hérna um daginn
Haraldur er á því enn
Ljóð mín eru lítils verð
Nú er foldin föl á brá
Undarlega í mig leggst
Ungum gafst mér orka og vit
Þegar vínið færist fjær
Þótt ég beri vín að vör