Björn Jónsson á Skarðsá | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Björn Jónsson á Skarðsá 1574–1655

FJÓRAR LAUSAVÍSUR
Björn var fæddur á Ingveldarstöðum á Reykjaströnd árið 1574, sonur Jóns Jónssonar og Guðrúnar Ketilsdóttur. Jón faðir Björns var fremur lágur maður vexti en þrekinn og var kallaður Jón tittlingur. Hann var lengi formaður á konungsskipi í Höfnum suður. Hann dó í Gröf í Mosfellssveit á leið norður úr veri 1582. Fór Björn þá í fóstur til Sigurðar sýslumanns á Reynistað og hefur þar vafalaust komist í kynni við bókarmennt og mun þar eitthvað hafa numið í latínu. Hann fer að búa á Skarðsá í Sæmundarhlíð um 1605 og bjó þar til æviloka   MEIRA ↲

Björn Jónsson á Skarðsá höfundur

Lausavísur
Eitt sinn kemur lífs endadægur
MArgur boga fyrir sér fann
Mín ei þykir menntin slyng
Mín er ekki menntin slyng