Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Bjarni Gíslason 1880–1940

84 LAUSAVÍSUR
Bjarni var fæddur að Holtskoti í Seyluhreppi. Hann var á sínum yngri árum vinnumaður og lausamaður í Skagafirði og var stundum kenndur við Kálfárdal. Hann var tvo vetur í Hvítárbakkaskóla og fékkst talsvert við kennslu. Bjarni varð síðar bóndi að Harastöðum í Dölum og Fremri-Þorsteinsstöðum í Haukadal 1937.

Bjarni Gíslason höfundur

Lausavísur
Að ofan varð hún unaðsrík
Að öllu hlúir Ólafs mund
Aldrei skal ég eiga börn
Allar vilja Ólaf prest
Allir hljóta unga mey
Aukist vandi eygist leið
Aumki guð mig auma nú
Á mér traustið ég hef misst
Ástarlíf ég þekki þitt
Ástum spillta auðar lín
Beitti fram á elli ár
Blessaður góði Bjarni minn
Bætur saka síðla fást
Ef hún lífsins opnar dyr
Ei þig skelfdi úfinn sær
Einhver ljá má Árna lið
Eins vil ég óska að vorsins dís
Ekki dugir útlent bað
Ekki gengur allt í vil
Elli Stjáni varðist vel
Enginn lái Imbu Brands
Ég gat látið særða sál
Ég hef kynnst við trega og tál
Ég hef látið lausan taum
Ég hef lengi leitað þín
Farnar eru að falla þrár
Fegurð þín er afbragðs agn
Fyrir handan höfin breið
Gamla Skjóna á skeið er fest
Gjallar þak við himin há
Grýttan skunda gæfuveg
Görótt trúarölið er
Hann er að veiða hringa brú
Hann tók í nef hjá náungum
Hefur andans harðan völl
Hefur skeikað hæfni þrátt
Heimur spjalla má um mig
Held ég réttu höfði enn
Hjartans strengi hræri
Hrærist blóð við handtak þitt
Huldusveini síst ég má
Hún var fær í flestan sjó
Í vetur þá var hregg og hríð
Íllt er að finna eðlisrætur
Klakaböndin bresta
Kveddu á strengi kröftugt mál
Kæla heitt og hita kalt
Ljóðastrengi lék ég á
Ljúfan róm þótt langt á nótt
Lokast vegir lækkar sól
Málakvörnin mala fer
Mikið er hár á Margréte
Nú þótt ljós þér lýsi braut
Oftlega mér yfir sást
Ófarin mun ævin lík
Ólafur í afdal býr
Ólgar heitur ástarhver
Óvild þvingar glaðvært geð
Reyndu að öðlast allra lof
Sat hann jafnan sinn við keip
Síst má hagga samræmi
Sjáðu blómið bjarta
Skoðun sú er hjartans hlíf
Skugga einatt yfir slær
Sýndu vilja og sannan dug
Treystu ei sprundum maður minn
Ungur varstu efalaust
Útsvars nauðum flýði frá
Vertu rós með roða blæ
Villir sjónir veröld flá
Vorið bjarta og blíða
Vorsins harpa hljómar
Yfir svið og sendinn mel
Það er sagt menn verði í Vík
Það er vandi að sjá um sig
Það er vandi að velja leið
Það er öllum búningsbót
Það hefur heppnast margri mey
Það var karl sem beygði bak
Þótt mér auðnist ekki að sjá
Þótt mig lífið léki grátt
Þrjóti rök en þyngist sök
Þýtt sem blærinn þitt var mál
Öls við neyslu áður var