Steingrímur Thorsteinsson | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Steingrímur Thorsteinsson 1831–1913

98 LAUSAVÍSUR
Steingrímur Thorsteinsson (1831–1913) Steingrímur fæddist á Arnarstapa á Snæfellsi. Foreldrar hans voru Bjarni Thorsteinsson amtmaður og kona hans, Steinunn Hannesdóttir. Hann varð stúdent úr Lærða skólanum í Reykjavík 1851 og sigldi síðan til Kaupmannahafnar og settist í Hafnarháskóla. Þar hóf hann nám í lögum en hætti því og lagði stund á fornmálin, grísku og latínu, og sögu og norræn fræði. Hann kom til Íslands 1872 og gerðist þá kennari við Lærða skólann í Reykjavík og varð að lokum rektor hans og því embætti hélt hann til dauðadags.   MEIRA ↲

Steingrímur Thorsteinsson höfundur

Lausavísur
Aftansunna þegar þýð
Aldrei þó það lán var lént
Aleinn ræ ég út á djúpi
Annar ber sinn innri kross
Armur þinn um háls mér hverfi
Á sorgarhafsbotni sannleiksperlan skín
Áfram ræ ég Ei skal dvelja
Ást er föstum áþekk tind
Blárra tinda blessað land
Bærilega ber hann kjólinn
Ef að hlotnast ofsæmd þér
Eggjaði skýin öfund svört
Ei vitkast sá er aldrei verður hryggur
Ein er náttbóls alviss gjöf
Eitt augnablik helgað af himinsins náð
Eitt einasta syndar augnablik
Eitt kærleiksorð Það sólbros sætt
Eitthvað frumlegt eitthvað nýtt
Elli þú ert ekki þung
Endasleppt er ekkert hér
Enga ljúfa ástarkennd
Enn með köttum Freyja fer
Ég er þyrstur Jesús Kristur
Ég get þig ei hatað sem áður unni ég mest
Ég hælist ei um það
Fagra haust þá fold ég kveð
Fáðu ei Loka fyrir vin
Góða tungl um loft þú líður
Grundin vallar glitruð hlær
Gulli roðið ljómar loft og láðið snjófga
Hafðu í láni hóf á þér
Hálft er munað hálft er gleymt
Hefði ég bara varkár verið
Hefna þín aldrei þú átt
Hjarta mitt stælist við stríð
Hundaþúfan hreykti kamb
Hvað er nú blóma Helblóm hörku viður
Hvað er nú söngva Vindgnýr hæri og hærri
Hvar eru fuglar þeir á sumri sungu
Hver sá njálgur heima á
Hverju á nú að þræla á þing
Lastaranum líkar ei neitt
Lágir tildra löngum sér
Láttu aðra leika á þig
Látum skotið fara á flot á fagran græði
Með oflofi teygður á eyrunum var ann
Meðan gefst oss gæfan blíð
menntaprjálið mér er leitt
Mér er sem ég sjái Kossuth
Mín er þetta meining full
Mjög er fólkið mislynt téð
Mærum vors á morgni gekk
Mörg látlaus ævi lífsglaum fjær
Nei sönglíf blómlíf finnst nú aðeins inni
Ofgott dvergum þeygi er það
Oflof valið æsku þrátt
Orður og titlar úrelt þing
Reiðigeð hins góða manns
Rósafagur röðull
Sakleysis gæt og saurgast því
Sálin er gullþing í gleri
Setjumst undir vænan við
Sér til happs að hrella mann
Silkið þína svívirðing ei dylur
Sjálfri list að lúta fyrst
Skynsemin segði að skerið tefði
Sorg og gleði geðs frá rann
Sorgarhjör mér sviða gerði
Sól og vor ég syng um
Stjórnarfarið firrt þeim kraft
Styttsta dags er sól að setjast sé ég núna
Svo dvelji söngfugl hver einn fyrir handan
Svo í kvöld við sævarbrún
Sægur stjarna sindrar skær
Tíðum níðum veröld vér
Trúðu á tvennt í heimi
Tækifærið gríptu greitt
Tölum við um tryggð og ást
Um frelsis vínber seidd við sólarkyngi
Undan þyrnum suma sveið
Undu sólar ástbros við
Vaddu bara um veraldar rann
Veit ég fyrrast viltu mig
Viðurstyggð er keyptra kossa læti
Vor er indælt ég það veit
Ytri krans sem ýtar fá
Þannig ber að þreyja
Þeir þefa uppi eins og hundar hræ
Þér finnst allt best sem fjarst er
Þitt sakleysi það er týndur gripur
Þótt aldrei hafi á ferð þín
Þótt þú aumkvist yfir mann
Þú segir dyggðir ef menn æfa
Því feðranna dáðleysi er barnanna böl
Æska ég hef ást á þér
Æskuhryggð er eins og mjöll á apríldegi
Æviknörr um æginn ber
Öllum þreyttum ljós þitt ljáðu