Bjarni Gissurarson | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Bjarni Gissurarson 1621–1712

SEXTÁN LAUSAVÍSUR
Bjarni var dóttursonur séra Einars Sigurðssonar í Eydölum, sonur Guðrúnar dóttur hans og séra Gissurar Gíslasonar í Þingmúla. Bjarni varð stúdent úr Skálholtsskóla 1643. Um tíma var hann í þjónustu Brynjólfs biskups Sveinssonar uns hann varð prestur í Þingmúla í Skriðdal 1647 og þjónaði því brauði til 1702. Bjarni var lipurt skáld, gamansamur og glettinn en jafnframt á hann afar þýða strengi í hörpu sinni.

Bjarni Gissurarson höfundur

Lausavísur
Á fjöllum sólin fagurt skín
Bagginn á bak færður
Borgu er jafnan kúran kær
Eftir vetur sumar sést
Élin draga um skóg og skaga skikkju hvíta
Grannvaxinn gulhærður
Grasið fölnar úrinn ölnar oft til baga
Hornriða vindinn hvessir nú
Hríðslota drjúg dvöl
Kúri ég einn þá angrið slær
Meyjarnar ungu Margrét og hin
Mitt þó að hrörni hjartans tún
Reyna og rata verðum
Táramædd mín önd
Undanfæri og ekkert skjól
Veturinn harði gjörir í garði grímu langa