Sigfús Blöndal orðabókarritstjóri í Kaupmannahöfn. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Sigfús Blöndal orðabókarritstjóri í Kaupmannahöfn. 1874–1950

TVÆR LAUSAVÍSUR
Sigfús Benedíkt Blöndal fæddist að Hjallalandi í Vatnsdal 2. okt. 1874. Foreldrar hans voru Björn Lúðvíksson Blöndal bóndi þar og á Heggsstöðum, síðar sundkennari í Reykjavík, sonarsonur Björns sýslumanns í Hvammi, sem fyrstur tók ættarnafnið Blöndal, og kona hans, Guðrún Sigfúsdóttir prests að Tjörn Jónssonar, pr. að Undirfelli, dótturdóttir Björns sýslumanns. Sigfús var mikilvirkur fræðimaður og bókavörður í Kaupmannahöfn. Kona Sigfúsar og ötull samstarfsmaður við Blöndalsorðabók var Dr. Björg Karitas Þorláksson frá Vesturhópshólum. Þau skildu.

Sigfús Blöndal orðabókarritstjóri í Kaupmannahöfn. höfundur

Lausavísur
Ég hef farið um hálfan heiminn
Söngur heillar margan mann