| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8851)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Átján er ég vetra


Um heimild

Vísir 19.5.1936
Átján er ég vetra
ýtist vöxtur lítið;
lof sé guði ljúfum,
sem lífinu mínu hlífir;
ei fékk oddaknýir
afl né deigulskafla.


Athugagreinar

Gömul vísa.
„Páll son Jóns Þorlákssonar,
er kallaður var síðan Vídalín,
var eigi frumvaxta; h a n n var
snemmindis efnilegur til náms
og vitsmuna , en þroskaðist lítt".
Hann kvað þetta er prestur
einn var viðstaddur:
„Átján er eg vetra,
ýtist vöxtur lítið;
lof guði ljúfum,
sem lifinu mínu hlífir;
ei fékk oddakhýir
afl deigulskafla.
Prestur jók við:
Vitið" er verði betra
valla hafa það allir."