| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8851)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19


Um heimild

Straumar og stefnur

Skýringar

ÞÞ skrifar: Ein af fyrstu bernskuminningum mínum er giftingarræðan, sem ég flutti af háum garði. Það var fagran sumardag á túnaslætti. Gaf ég þar saman Benedikt afa minn og Sigríði nokkra Árnadóttur frá næsta bæ. Brúðhjónin sátu í sælli leiðslu undir garðinum og drukku kaffi sér til endurnýjunar meðan vígslan fór fram. Sigríður þessi tók í nefið og átti skjótta meri sem Botna hét. Meinloka hét kýr Sigríðar en Þorlákur maður. Fyrir munn hans var þetta ort:
Meinloku mjólka má.
Merinni Botnu ríð ég á.
Sigríði minni sef ég hjá.
Hallelújá, hallelújá.