| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8851)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19
Eina sá ég auðarlín
inni í stofu á Hólum.
Þóttist vera fjarska fín
og fögrum sirs- í kjólum
en eins og tunna í vexti var
sem vantar á allar gjarðirnar.
Öllum þótti undur
að ekki datt í sundur.


Svar Helgu Ásgrímsdóttur, bróðurdóttur Baldvins skálda
Ungan leit eg álmaþund
inni í bekk á Hólum.
Skáldmæltur með skýra lund
skemmti hringasólum
en eins og kjaggi í vexti var
sem vantar á allar gjarðirnar.
Eflaust að því rekur
að öllum vísdóm lekur.




Athugagreinar

Ath.: Á Íslendingabók fannst Þorsteinn frá Heiðarseli og raunar líka Helga Ásgrímsdóttir sem var vinnkona á Hólum 97-99, sem gátu verið námsár Þorsteins þar, er fæddur 1879, en ég gat ekki fundið að Helga væri bróðurdóttir Baldvins skálda, sem eru tveir hjá Þingeyingum og svo einn úr Blönduhlíð og annar til kenndur við Þverárdal og það verður á ábyrgð vefsýslumanns að setja hana í hagyrðingahóp en vísa Helgu finnst honum góð.