| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8851)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Frá Akureyri er um það bil

Höfundur:Flosi Ólafsson
Bls.17

Skýringar

Vísuhöf. segir: Þegar ég var rekinn úr Menntaskólanum á Akureyri rétt einu sinni líklega í sjöunda sinn, lagði ég leið mína suður á heiðar, í góðra vina hópi, til að lesa undir stúdentspróf á Staðastað á Snæfellsnesi. Það var á fögrum vordegi að við kvöddum Akureyri. Varð mér þá litið út um afturglugga bifreiðarinnar.
Við blasti ægifagur Eyjafjörður og kom þetta þá upp í hugann:
Frá Akureyri er um það bil
ekki neins að sakna.
Jú! - Þar er fagurt þangað til
þorpsbúarnir vakna.