| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8851)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19
Jón er án efa orðheppinn
ekki refum fráskilinn
leikur, gefinn, glöggt eg finn
gáttaþefinn afa sinn.
(Afi Jóns var kallaður Gáttaþefur)


Athugagreinar

SM orti vísuna í tilefni þess að maður nokkur Jón að nafni, gerði sér það að leik að nefna Sigfinn Gelli vegna þess að afi hans hét svo. Eitt sinn er Sigfinnur fór til Seyðisfjarðar og var að nálgast svokallaða Neðribúð, stóð Jón í búðardyrum og kallaði til þeirra er inni voru: Þið verðið ekki gellislausir í dag, Sigfinnur Mikaelsson er að koma. Gekk þá Sigfinnur til Jóns tók í hönd hans og mælti fram vísuna.
Gellir er mannsnafn en er líka heiti á ómeti sem verður til ef mjólkurgerð/suða mislukkast.