Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (7171)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (2)
Blönduvísur  (12)
Búsæld/basl  (20)
Bæjavísur  (19)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (24)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (19)
Ferðavísur  (38)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (59)
Gangnavísa  (16)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (51)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (11)
Húnvetningur  (8)
Kersknisvísur  (172)
Lífsspeki  (51)
Mannlýsingar  (50)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (78)
Níðvísur  (22)
Oft er . . .  (2)
Saknaðarvísur  (43)
Samstæður  (1001)
Skáldaþankar  (148)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (5)
Svarvísur  (5)
Trúarvísur  (2)
Veður  (5)
Veðurvísur  (40)
Vetrarvísur  (5)
Vorvísa  (4)
Þingvísur  (5)

Skýringar

Kvenfélagskonur á Seyðisfirði sögðu norskum fiskimönnum að fátækt mikil og jafnvel neyð væri ríkjandi á Seyðisfirði. Fengu þær gefins mikið af fiski handa fátæklingum. Síðan seldu þær allan fiskinn og létu andvirðið ganga til kirkjunnar. Því kvað Sigfinnur:
Fátt mun ýkt, en flest mun líkt
með fjárhagsþolið.
Forsmán sýkt var frúa volið
fyrst var sníkt og síðan stolið.Athugagreinar

Afbrigði vísunnar er á Skagfirðingavef - vísan þar kennd Sigurður Björnsson trésm. Seyðisfirði.:
http://bragi.arnastofnun.is/skag/visur.php?VID=22954