| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8851)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Það er hundur, Hólmfríður

Heimild:Handrit IHJ


Um heimild

Heimildarmaður Jóhann Magnússon frá Mælifellsá/Gilhaga f. 1892
vísan skráð eftir JM 7/10 ´78
Það er hundur, Hólmfríður
hefur lund með tryggðir
mikil undur, manneskjur
miður stundi dyggðir.



Athugagreinar

Þessi hundur, Hólmfríður,
hefir lundar tryggðir.
Mikil undur. Manneskjur
miður stunda dyggðir.
Ritsafn III Stefáns Jónssonar á Höskuldsstöðum bls. 147. Þar segir: Mjög mislíkaði Pétri prófasti skilnaður þeirra Halldórs Kláusar og Hólmfríðar Þorláksdóttur og kenndi henni um. Þar gerðu og margir aðrir. Nokkru eftir skilnaðinn var Hólmfríður við messu á Miklabæ. Að henni aflokinni var það, að hundur, sem Halldór Kláus átti, flaðraði upp um hana með vinalátum, en hún bandaði honum frá sér. Pétur prófastur sá og orti vísuna.
Ýmsir voru þeir sem óvingjarnlega töluðu um Hólmfríði og ástamál hennar. Í því sambandi kvað hún vísu þessa:
Það áeggja og ráðleggja vildi
að þeir prófi sjálfa sig
sem að grófast tala um mig.
Segja sumir að í vísu þessari væri hún að sneiða að Pétri prófasti.