| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8850)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Eins og gulli gegnum sáld

Höfundur:Einar Benediktsson
Bls.29


Um heimild

7/9 2018


Tildrög

Í ágústmánuði 1916 hélt Einar veislu mikla á heimili sínu Héðinshöfða í Reykjavík. Þar færði hann þjóðskáldinu silfurbikar fagran með vísunni áletraðri.
Matthías launaði með bikarrímu til Einars, 15 erindi og er þetta niðurlag:
Allar gættir opnist þér
allar vættir dugi þér!
Hörpuslætti úr höndum mér
hrumum mætti eg fel svo þér! MJ

Mbl. 7/9 2018
Eins og gulli gegnum sáld
gneistum slær þinn andi.
Höfðingja og helgiskáld
hátt þín minning standi.