| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8849)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Pápiskur eg piltur var í prýði minni

Höfundur:Höfundur ókunnur
Bls.13
Flokkur:Draumvísur


Um heimild

síðara bindi


Tildrög

Einn af sóknarmönnum síra Sigfúsar í Hofteig vildi fá leyfi hans til að reisa nýbýli á bæ einum, sem átti að hafa lagst í eyði í Svarta dauða. Síra Sigfús tók því eigi fjarri, en dreymdi nóttina eftir, að maður kæmi til sín og réði sér frá að byggja býlið og kvað þá raun mundu á verða, að enginn mundi sækja gæfu með því að reisa bú á bóli þessu. Mælti hann í ljóðum en bréfritari mundi aðeins þessa vísu og minnir að hún væri sú fyrsta. Synjaði prestur þá manninum.
Pápiskur eg piltur var í prýði minni
dó eg meður döpru sinni
í dúkunum hjá konu minni.