| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8850)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Holtavörðuheiði er ljót

Höfundur:Jakobína Johnson
Bls.235

Skýringar

Páll Þorgilsson bifreiðarstjóri hjá BSR var fenginn til að aka Jakobína skáldkonu norður í land þegar kom til Íslands 1935 í boði ríkisstjórnarinnar. Fararstjóri var Ari Eyjólfsson er lengi vann í Garnastöðinni. Jóhanna Laufey Friðriksdóttir ljósmóðir var einnig með í förinni. Jakobína bað um að koma við í Saurbæ og sjá lindina sem Hallgrímur hafi þvegið sér. Stakk þá Páll upp á því að þau syngju í kirkjunni Son Guð ertu með sanni:
Af syfjuðum augum svefninn fór
í salnum ljósahjálma
þegar Páll minn komst í kór
og   MEIRA ↲
Holtavörðuheiði er ljót
hættur Páll að svara.
Lýsir gegnum leir og grjót
lipurðin hjá Ara.