| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8851)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Blessaður komdu á Boðnarfund

Bls.26


Tildrög

Úr fundargerðarbók Boðnar 1916: Hallgrímur, Davíð og Björn voru þar en fleiri ekki. Hallgrímur fór heim til Þorkels(Blandons) og festi stökuna á dyrnar. Þorkell sendi vísu en kom ekki.
Davíð Stefánsson fór svo heim um vorið en Boðnarfélagar minntust hans(og Sveins er veikur lá) í skógarför og ortu 2 vísur:
Sveinn er horfinn, Dabbi dauður
djöfullinn tók þá báða.
Bekkur nú í Boðn er auður
bekkurinn þeirra snáða.
og
Genginn er Jökull, Gneisti er dauður
Guð hefur tekið þá báða;
slokknaður þeirra andans auður
hvað verður nú til ráða.
Blessaður komdu á Boðnarfund
bragasmiðurinn góði.
Þar skulum við stytta stund
með staupaglaum og ljóði.