| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8851)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Vinnan gekk með góðum skilum

Höfundur:Höfundur ókunnur
Bls.37-38


Tildrög

Þegar unnið var við virkjun Laxár fyrir Blönduóskauptún, mun sumum hafa fundist sem lítill vinnuagi ríkti þar og bendir þessi vísa í þá átt. Flokksstjórinn sem sneitt er að í vísunni hét Jón Einarsson. Þegar annar flokkstjóri tók við, breytti höfundur vísunni.
Vinnan gekk með góðum skilum
og greitt hjá Nonna kallinum.
Þeir léku sér að „Lomber“spilum
lengi á hrærupallinum.

Nú er allt með öðrum skilum
en hjá Nonna kallinum.
Þeir leika sér ekki að „Lomber“spilum
lengi á hrærupallinum.