| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8850)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Hýrnar gull í hreinviðri

Höfundur:Höfundur ókunnur
Bls.45
Flokkur:Daglegt amstur

Skýringar

Skagfirðingur einn, hagmæltur í betra lagi, sagðist alltaf geta ort hringhendur um það sem hann sæi og heyrði á því augnabliki. Til sönnunar þessu sagði hann eftirfarandi: Ég var staddur úti á hlaði. Þetta var að vorlagi og í glampandi sólskini. Mér verður litið á hringinn minn og segi:
Hýrnar gull í hreinviðri.
Í sömu andrá verður mér litið á fjóshauginn og sé að á hann er komin hörð skán og bæti því við:
Harðnar drulla í sólskini.
Þá berst mér til eyrna strokkhljóð innan úr bænum og þar með botninn:
Starfar bulla í strokkloki.
Stelpur sulla í mjólkinni.
Hýrnar gull í hreinviðri.
Harðnar drulla í sólskini.
Starfar bulla í strokkloki.
Stelpur sulla í mjólkinni.