| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8851)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Ljótt er letur og penni

Höfundur:Höfundur ókunnur
Heimild:Ljóðmál
Bls.161

Skýringar

Ein lausavísna úr baðstofunni á Krossnesi í Trékyllisvík, skráð á spássíu í rímnabók allmikla, skinnbók, Perg. 22 4to í Konungsbókhlöðu í Stokkhólmi, skrifuð fyrir Jón Hákonarson sem þar bjó á síðari hluta 16. aldar eða um 1600, kölluð Krossnesbók.
Enn er skrifarinn að í skammdeginu og fjúk úti:
Nú er mikið fjúk úti 16 dag jóla.
Ljótt er letur og penni
lýðum vil eg það tjá
nú trú eg ekki nenni
neinum greina frá.
Þengilsbrjál er það
þó eg mig beri að.